6.7.2007 | 05:05
Úr Barentshafi
Nú erum við komnir enn austar í Barentshafið, 70°21 og 39°41. Það eru 2600 kílómetrar til Reykjavíkur og beint í suður af okkur er Moskva í 884 km fjarlægð. Veiðin er ekkert sérstök og veðrið er endalaus þoka.
Undarlegt upphlaup Keflvíkinga í og eftir leik þeirra við Skagamenn er efst á baugi í íþróttaumræðunni hér um borð. Það skal viðurkennt að mark Bjarna var dálítið óvenjulegt, eða öllu heldur aðstæðurnar þegar hann skorar markið, en það er greinilegt að hann átti ekki von á að skora, það sést á látbragði hans. Það er hinsvegar algert rugl að ætla Skagamönnum að gefa Keflvíkingum mark, bara af því að markvörður þeirra var langt úti á velli í stað þess að vera á milli markstanganna. Læti Keflvíkinga eftir leikinn eru kapítuli út af fyrir sig og vonandi sjáum við ekki meira af slíku í íslenskri knattspyrnu í framtíðinni.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.